Við eigum nóg af kössum

Kassar sem á að stafla þurfa helst að vera allir jafn stórir, en ekki of stórir.

Vantar þig kassa sem staflast vel svo þú getir verið búinn að pakka öllu áður en þú flytur?
Og jafnvel stafla á bretti áður en sendibíllinn kemur?
Við eigum nóg af kössum.

Vantar þig plastfilmu til að vefja skápa og önnur húsgögn?
Ef skápar eða skúffur opnast í flutningum þá geta húsgögnin skemmst. Plastaðu þetta allt.

Categories: Uncategorized